Besta sætið: Þörf á naflaskoðun hjá KSÍ

Leikur Íslands við Noreg, sem og Evrópumót kvennalandsliðsins í heild, framtíðarhorfur liðsins og staða kvennaknattspyrnu almennt var til umræðu í Besta sætinu. Ásta Eir Árnadóttir og Þóra B. Helgadóttir voru gestir Vals Páls Eiríkssonar.

807
54:46

Vinsælt í flokknum Besta sætið