Endurhæfingin gengið vonum framar

Pablo Punyed segir endurhæfingu sína eftir krossbandsslit hafa gengið vonum framar. Hann er bólgu- og verkjalaus og allar vangaveltur um að hætta knattspyrnuiðkun eru löngu gleymdar.

1375
05:12

Vinsælt í flokknum Besta deild karla