Endurhæfingin gengið vonum framar
Pablo Punyed segir endurhæfingu sína eftir krossbandsslit hafa gengið vonum framar. Hann er bólgu- og verkjalaus og allar vangaveltur um að hætta knattspyrnuiðkun eru löngu gleymdar.
Pablo Punyed segir endurhæfingu sína eftir krossbandsslit hafa gengið vonum framar. Hann er bólgu- og verkjalaus og allar vangaveltur um að hætta knattspyrnuiðkun eru löngu gleymdar.