Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili

Fyrsta skóflustungan að nýju 44 herbergja hjúkrunarheimili var tekin í dag í Hveragerði. Húsið verður tæplega þrjú þúsund fermetrar að stærð og mun kosta 2,8 milljarða króna.

139
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir