Mátti ekkert hreyfa sig í sumar og er að byrja sitt eigið undirbúningstímabil
Mátti ekkert hreyfa sig í sumar og er að byrja sitt eigið undirbúningstímabil Handboltamaðurinn Reynir Þór Stefánsson hefur ekkert spilað handbolta undarnfarnar vikur en í sumar kom í ljós vandamál í kringum hjartað og því mátti hann ekki hreyfa sig. En bjartari tímar eru aftur á móti framundan