Ísland í dag - „Ráðlegg konum að útbúa fæðingarplan“

„Það eru örugglega margar mjög hissa að ung kona í Kópavogi segir að það sé gaman að fæða barn heima hjá sér og að það sé ekkert stressandi“ segir Arna Ýr Jónsdóttir hjúkrunarfræðinemi en hún ákvað snemma á sínum meðgöngum að fæða heima og segir neikvæðar fæðingarupplifanir of háværar í samfélaginu. Hún lét ekki gagnrýnisraddir á sig fá og vill opna augu fólks fyrir heimafæðingum og góðum upplifunum af fæðingum almennt, heima eða á sjúkrahúsi.

26014
11:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag