Fannst læst í viðarkassa

Nítján ára gömul kona fannst læst í viðarkassa í hlöðu nærri bænum Vogelberg í Þýskalandi í gærkvöldi. Hennar hafði verið saknað síðan um liðna helgi.

144
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir