Vilja komast í rúmlega milljón króna í grunnlaun

Mjöll Matthíasdóttir formaður Félags grunnskólakennara segir ekki ganga að kennarar séu á verulega lægri launum en sambærilegir sérfræðingar. Kennarar séu undir meðallaunum í landinu en vilji miða sig við meðaltal sérfræðinga á almennum vinnumarkaði.

1241
03:58

Vinsælt í flokknum Fréttir