Ísland í dag - „Vont að líða illa og gera ekkert“

Hún var orðin 122 kíló og var orðin hrædd um eigið líf. Íris Holm tók málin í eigin hendur. Í dag líður henni vel og hvetur fólk sem tekst á við erfiðleika í lífinu að leita sér  hjálpar og ráðast í verkefnið en viðtalið við Írisi má sjá hér í spilaranum að ofan.

2461
10:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag