Mætir meiddur í Víkina

Gylfi Þór Sigurðsson var kynntur til leiks hjá Víkingi í dag. Hann mætir hálfmeiddur til leiks en kveðst vera í töluvert betra standi en þegar hann samdi við Val fyrir ári síðan.

140
02:19

Vinsælt í flokknum Fótbolti