Viðtal við Viktor Gísla

Vel lá á Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir eins marks sigur Íslands á Ungverjalandi, 23-24, í F-riðli á Evrópumótinu í handbolta í dag. Viktor átti stórleik og varði 23 skot.

617
02:57

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta