Foreldrarnir tíðir gestir hjá læknum vegna ofbeldis dótturinnar

Kona sem ákærð er fyrir að verða föður sínum að bana og gera tilraun til að bana móður sinni er sökuð um að hafa mánuðina á undan beitt þau endurtekið ofbeldi. Hálfbróðir konunnar krefst þess að hún verði svipt erfðarétti sínum.

5370
02:38

Vinsælt í flokknum Fréttir