Raven með frumfluttning á laginu Fortíðarþrá
Hún Hrafnhildur eða Raven eins og við þekkjum hana best kom til okkar með nýtt lag og það fyrsta í smá tíma, virkilega gaman að spjalla við hana um tónlistina og næstu skref
Hún Hrafnhildur eða Raven eins og við þekkjum hana best kom til okkar með nýtt lag og það fyrsta í smá tíma, virkilega gaman að spjalla við hana um tónlistina og næstu skref