Ísland í dag - Ævintýralegt nýtt baðlón á Suðurlandi slær í gegn

Nýjasta baðlón landsins er Laugarás Lagoon á Suðurlandi sem þegar hefur slegið rækilega í gegn. Það er með úthagagrasi á þakinu og fossi í miðju húsinu og bogadregnum úthliðum í mjög flottri hönnun. Lónið býður upp á einstaka upplifun. Svo er hinn margverðlaunaði kokkur Gísli Matthías Auðunsson sem hefur fengið Michelin viðurkenningu, allsráðandi í eldhúsi veitingastaðar lónsin Ylju og þar er ævintýralega góður matur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér þetta ævintýralega baðlón.

352
12:19

Vinsælt í flokknum Ísland í dag