Guðbjörg ræðir erfið fimm ár, barnastjörnustimpilinn og breytingu á aðal grein

Gengið hefur á ýmsu hjá Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur undanfarin ár. Auk þess að missa þjálfara sinn úr krabbameini hafa meiðsli leikið hana grimmt. Hún vonast til að stærsti hjallinn sé að baki og setur stefnuna á að setja Íslandsmet í hennar nýju grein, 400 metra hlaupi.

123
12:04

Vinsælt í flokknum Sport