Erfitt fyrir börnin í Grindavík

Eldsumbrotin og náttúruhamfarirnar í nágrenni Grindavíkur hafa gjörbreytt öllu íþróttastarfi hjá Ungmennafélagi Grindavíkur. Stelpur sem spiluðu saman á Símamótinu í fyrra eru nú í þeirri stöðu að spila á móti sínum gömlu liðsfélögum. Eggert Sólberg Jónsson, faðir einnar stelpunnar segir það mjög erfitt fyrir þær.

196
01:11

Vinsælt í flokknum Sport