Ísland í dag - „Það er enginn að fara að bjarga mér“

Við kynnumst  Kolfreyju Sól Bogadóttur sem er betur þekkt sem rapparinn og öfurtöffarinn Alaska1867. Við kynnumst öðrum hliðum hennar líkt og þeirri sem tók þátt í Jólagestir Björgvins og gerði lög á Youtube í æsku. En köfum líka vel í tónlistarferilinn og heyrum söguna á bak við nafnið og lagið Hilmi Snæ og þar að auki útskýrir hún nýyrðið mellusport. Við fáum einnig að heyra hvað sé það besta við að vera edrú en hún hefur nú verið edrú í um tvö og hálft ár.

523
15:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag