Staðgengill Allsherjargoða bíður eftir sundgarpinum

Jökull Tandri Ámundason Dalverjagoði og staðgengill Allsherjargoða ræðir samband Ásatrúarfélagsins við sundgarpinn Ross Edgley sem lauk 1600 kílómetra sundferð sinni í kringum landið í Nauthólsvík. Jökull Andri var meðal þeirra sem tók á móti Ross.

524
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir