Spila fyrsta heimaleikinn í skugga þjálfaraskipta

Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í skugga þjálfaraskipta. Leikmenn liðsins eru ákveðnir í því að snúa við blaðinu eftir strembið gengi að undanförnu.

191
02:02

Vinsælt í flokknum Fótbolti