Stærsta mannúðaraðgerð frá seinna stríði

Vopnahlé tók gildi á Gaza í hádeginu í dag og nær samstundis mátti sjá tugþúsundir Palestínumanna halda fótgangandi af stað heim til sín á norðurhluta svæðisins. Þrátt fyrir gleðitíðindin og að um mikilvægan áfanga sé að ræða var þungt hljóð í fólki enda margir að snúa aftur í lítið annað en húsarústir.

1
03:33

Vinsælt í flokknum Fréttir