Formaður fjárlaganefndar hafnar peningastefnu Seðlabankans með öllu
Vilhjálmur Árnason alþ.maður Ragnar Þór Ingólfsson alþingismaður formaður fjárlaganefndar Alþingis. Vilhjálmur og Ragnar ræða nýjustu þróun á fjármálamarkaði, vaxandi svartsýni um að hægt verði að lækka vexti og um stóru sleggjuna sem forsætisráðherra ætlað að beita gegn verðbólgu, en ekki er búið að draga fram enn.