Evrópuþjóðir sýni meiri kjark í málum Úkraínu og Palestínu

Erlingur Erlingsson, sagnfræðingur Erlingur sem er sérfræðingur í alþjóðamálum ræðir stöðuna á Gasa og fleiri alþjóðleg málefni í lok þáttar. Æ fleiri málsmetandi ríki virðast nú ætla sér að viðurkenna ríki Palestínumanna en á sama tíma vinna Ísraelsmenn að því - að best verður séð - að skipuleggja brottflutning fólks á Gasa, þvert á öll alþjóðalög og viðmið.

208

Vinsælt í flokknum Sprengisandur