Hreini þótti óviðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga

Í síðasta þætti af Brjáni mætti Brjánn með meistaraflokk Þróttar í kynningarpartí hjá heildsölu fjölskyldunnar. Fyrirtækið sérhæfir sig í hárlit og er bróðir Brjáns, Hreinn framkvæmdarstjóri. Steinþór Hróar leikur Hrein en eiginkona hans Alexandra er leikin af Ragnhildi Steinunni.

976
01:22

Vinsælt í flokknum Brjánn