Hákon vongóður fyrir leikinn við Frakkland

Hákon Arnar Haraldsson leiðir íslenska landsliðið inn á Laugardalsvöll er það mætir Frökkum í undankeppni HM 2026. Hann vonast eftir góðri frammistöðu og betri úrslitum en gegn Úkraínu.

161
02:28

Vinsælt í flokknum Sport