Segja það sem fólk vill heyra

Formaður Sálfræðingafélags Íslands segir það geta verið varasamt að nýta gervigreind í stað sálfræðiþjónusu. Forritin segi notendum það sem þeir vilja heyra í stað þess sem þeir þurfa að heyra og skortir innsæi og næmni.

7
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir