Vetrarhátíð sett

Vetrarhátíð í Reykjavíkurborg var formlega sett í kvöld. Á hátíðinni, sem samanstendur af Safnanótt, Sundlauganótt og Ljósaslóð, er boðið upp á yfir 150 viðburði, sem fjöldi listamanna kemur að.

29
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir