Er gagnrýnin á enskukunnáttu ráðherra stéttarhroki og menntasnobb?
Jónas Már Torfason lögfræðingur og fyrrverandi blaðamaður ræddi við okkur um gagnrýni á enskukunnáttu Guðmundar Inga Kristinssonar mennta og barnamálaráðherra
Jónas Már Torfason lögfræðingur og fyrrverandi blaðamaður ræddi við okkur um gagnrýni á enskukunnáttu Guðmundar Inga Kristinssonar mennta og barnamálaráðherra