Óttast að missa getuna til að standa upprétt
Kona sem glímir við POTS-heilkennið segir fréttir af því að greiðsluþáttöku vegna meðferðar sem hún nýtir sér verði hætt hafa verið eins og að heyra að hún eigi tvo mánuði eftir ólifað. Hún þakkar meðferðinni að hún geti í dag staðið upprétt. Hún óttast nú að missa þá getu.