Nablinn ræðir um naflann sjálfan: Enginn gröftur og bara skvört

Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu frábærir gestir í matarboð Auðuns Blöndal. Um var að ræða hlaðvarpsdrottningarnar Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir, Hjörvar Hafliðason, Stefán Einar og sjálfur Nablinn, Andri Már Eggertsson sem hefur farið á kostum á Sýn Sport undanfarin ár sem viðtalsmaður.

787
01:24

Vinsælt í flokknum Bannað að hlæja