Ísland í dag - Þórunn gjörbreytti íbúðinni fyrir smápening!

Þórunn Högnadóttir er þekkt fyrir að taka heimili í gegn og gera þau flott fyrir lítinn pening. Og að þessu sinni sjáum við hvernig hún tók í gegn íbúð og breytti þannig að hún er óþekkjanleg bara með því að mála veggi og skápa og hurðir í nýjum litum. Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði íbúðina fyrst áður en hún var tekin í gegn og svo eftir að búið var að mála og skreyta á einstakan máta eins og Þórunni einni er lagið. Íbúðin er eins og ný eftir stíliseringu fyrir lítinn pening.

42543
10:32

Vinsælt í flokknum Ísland í dag