Kvöldstund með Begga í Sóldögg
Á föstudagskvöldið er Beggi með síðustu kvöldstundina í Bæjarbíói sem byrjaði á afmælisdaginn hans 21.mars, Beggi segir sögur og fer yfir ferilinn í tali og tónum
Á föstudagskvöldið er Beggi með síðustu kvöldstundina í Bæjarbíói sem byrjaði á afmælisdaginn hans 21.mars, Beggi segir sögur og fer yfir ferilinn í tali og tónum