„Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“

Í síðasta þætti af Kviss mættust tvö hörku lið í sextán liða úrslitum. KA og ÍR. Í lið KA mættur þeir Patrekur Jaime og Binni Glee sem hafa báðir mætt áður fyrir hönd félagsins. Jón Gnarr og Sverrir Þór Sverrisson voru fyrir hönd ÍR-inga.

908
03:01

Vinsælt í flokknum Kviss