Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri

Í 8 - liða úrslitum í Kviss síðastliðinn laugardag mætti Fram Portúgal. Ragga Gísla og Sigurður Þór mættu sem fyrr fyrir hönd Fram og þeir Vilhelm Neto og Unnsteinn Manúel fyrir hönd Portúgal.

356
02:58

Vinsælt í flokknum Kviss