Umdeildar vegaframkvæmdir hafa gríðarleg áhrif á íbúa
Umdeildar vegaframkvæmdir við Höfðabakka hafa gríðarleg áhrif á Grafarvogsbúa að sögn íbúa hverfisins. Nýjasta breytingin geri það stórhættulegt að aka um fjölfarin gatnamót.
Umdeildar vegaframkvæmdir við Höfðabakka hafa gríðarleg áhrif á Grafarvogsbúa að sögn íbúa hverfisins. Nýjasta breytingin geri það stórhættulegt að aka um fjölfarin gatnamót.