Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Stokkið í eldinn á X-977 10. október 2024

      Smári Tarfur & Birkir Fjalar stökkva í eldinn á þessu fallega fimmtudagskveldi þar sem Esjan, snævi þakin og fögur, gnæfir fallega yfir höfuðborginni. Að vanda fara kumpánarnir tveir yfir víðan völl og tína til huggulegan hávaða og brjálæði, bæði hér heiman að sem og úr hinum stóra heimi. Og eins og maðurinn mælti svo vel: Áfram þungarokk!

      119
      1:51:26

      Vinsælt í flokknum Stokkið í eldinn