Ísland í dag - „Tilkynntu nafnið í Íslandi í dag“

Við hittum Þórdísi Imsland og Sigurjón Arnar fyrr á árinu en þau eru bestu vinir og tóku þá ákvörðun að eignast barn saman. Nú er sonur þeirra kominn í heiminn og hvernig skyldi ganga? Við hittum Þórdísi og Sigurjón í vikunni og fengum að heyra þeirra sögu og við fengum einnig að heyra nafnið á nýfæddum syni þeirra, en þau tilkynna nafnið í Íslandi í dag strax að loknum íþróttum og fréttum.

18444
12:00

Vinsælt í flokknum Ísland í dag