Sumarmótin: Orkumótið í Vestmannaeyjum

Stuð og stemning var í Vestmannaeyjum um síðustu helgi þegar Orkumótið fór þar fram, eins og sjá má í þætti Sumarmótanna hér á Vísi og Sýn+. Íþróttafréttamaðurinn og samfélagsmiðlastjarnan Andri Már Eggertsson tók eldhressa keppendur og gesti tali, afraksturinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Meðal annars sýndu keppendur glæsilega eyrnalokka sem þeir skörtuðu, sögðu leikinn sem þeir spiluðu vera algjört kjaftæði. Úrslit mótsins réðust svo í hádramatískri vítaspyrnukeppni.

383
25:16

Vinsælt í flokknum Sumarmótin