Skreytum hús - Stúdíóíbúð Binna Glee

Í þessum þætti af Skreytum hús kíkir Soffía Dögg í heimsókn til Binna Glee. Binni býr í stúdíóíbúð í miðborg Reykjavíkur en íbúðina vantaði karakter, líf og betra skipulag. Soffía Dögg endurskipulagði íbúðina og óhætt er að segja að lokaútkoman sé Æði.

79587
11:47

Vinsælt í flokknum Skreytum hús