Mönnun í algjöru uppnámi
Unnur Anna Valdimarsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands og Ólafur Ögmundarson, forseti matvæla- og næringarfræðideildar háskólans, ræddu alvarlegan mönnunarvanda í heilbrigðiskerfinu.
Unnur Anna Valdimarsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands og Ólafur Ögmundarson, forseti matvæla- og næringarfræðideildar háskólans, ræddu alvarlegan mönnunarvanda í heilbrigðiskerfinu.