Hjörvar Hafliða um brotthvarf Amorim: „Mikill gleðidagur“

Portúgalinn Ruben Amorim var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir fjórtán mánuði í starfi. Uppsögnin kemur íslenskum knattspyrnusérfræðingi ekki á óvart en Hjörvar Hafliðason hefur fylgst grannt með liði Manchester United í áratugi.

2923
02:24

Vinsælt í flokknum Enski boltinn