Hvað gerir Valur án Patricks Pedersen?

Tveir leikir fara fram í Bestu deild karla í kvöld. Víkingur mætir nýkrýndum bikarmeisturum Vestra, kominn hálfleikur þar og staðan er 2-0 fyrir Víking. Valur stefnir svo á að hrista af sér tapið í bikarúrslitaleiknum með því að leggja Aftureldingu að velli.

24
03:05

Vinsælt í flokknum Fótbolti