Á 525 ljósmyndavélar í Hafnarfirði

Metnaðarfullur safnari frá Hafnarfirði á vel yfir fimm hundruð ljósmyndavélar. Elsta vélin er frá 1896 en hans eftirlætisvél er sú sem hann fékk í fermingargjöf.

498
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir