Ferðamenn urðu strand

Aukið eftirlit með atvinnuflutningum er löngu tímabært að sögn yfirlögregluþjóns. Umfangsmikil rassía fór fram við Suðurlandsveg í dag þar sem erlendir ferðamenn urðu strandaglópar eftir að rúta hafði verið kyrrsett.

25
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir