Elvar Örn meiddist
Landsliðsmaðurinn í handbolta, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, hann er ekki farinn að æfa aftur og segist vera í kapphlaupi við tímann fyrir EM.
Landsliðsmaðurinn í handbolta, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, hann er ekki farinn að æfa aftur og segist vera í kapphlaupi við tímann fyrir EM.