KSÍ lýsir óánægju með skólaþorp

Formaður KSÍ segir fyrirhugaða framkvæmd Reykjavíkurborgar að nýju skólaþorpi við Laugardalshöll vera vanhugsaða og illa skipulagða. Það blasi illa við sambandinu að troða eigi áformunum í gegnum kerfið.

52
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir