Íbúar slegnir eftir sprengingu

Íslendingur í Ósló segir íbúum brugðið eftir að handsprengja var sprengd í rólegu hverfi í gær. Tveir þrettán ára eru í haldi lögreglunnar vegna málsins, sem talið er tengjast deilum glæpasamtaka.

7
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir