Evrópski draumurinn - Sýnishorn 2

Hverjir ætli hafi betur í Evrópska draumnum, Sveppi og Pétur Jóhann eða Auddi og Steindi Jr. Þættirnir fara í loftið á Stöð 2 í júní. Strákarnir keppast við það að safna sem flestum stigum en alls eru um 70 reglur í keppninni. Meðal þess sem þeir geta gert til að sigra er að tjalda í garðinum hjá fólki, kýla í bakið á einhverjum og hlaupa burt, fara í götun og sleik við róna. Þættirnir eru framhald Ameríska draumsins, sem sló í gegn fyrir tveimur árum.

23025
00:26

Vinsælt í flokknum Evrópski draumurinn