Tvöfaldur Skolli: Hvernig er best að leika Strandarvöll?

Íslandsmótið í höggleik í golfi fer fram á Strandarvelli á Hellu. Keppni hefst fimmtudaginn 26. júlí og eru allir bestu kylfingar landsins á meðal keppenda. Logi Bergmann og Þorsteinn Hallgrímsson fóru yfir það hvernig best er að leika Strandarvöll í þættinum Tvöfaldur Skolli sem sýndur er á Stöð 2 sport. Þar fengu þeir afrekskylfinginn Andra Má Óskarsson til þess að segja frá því helsta en hann þekkir völlinn vel – enda hefur hann dvalið þar flestum stundum sem félagi í GHR. Óskar Pálsson formaður GHR og faðir Andra lagaði einnig ýmislegt til í þessari umræðu.

4016
14:24

Vinsælt í flokknum Golf