Mín Skoðun: Gylfi Þór í viðtali. Er á leiðinni heim í jólafrí

Knattspyrnu snillingurinn Gylfi Þór Sigurðsson sem leikur með Hoffenheim er á leiðinni heim í stutt jólafrí. Hann skoraði fyrir lið sitt í gær. Gylfi Þór var í viðtali í dag þar sem Valtýr Björn og Þórhallur Dan ræddu við hann.

2178
10:53

Vinsælt í flokknum Mín skoðun með Valtý Birni