Neyðarlínan - Gassprenging í Fossvogi

Fyrir um sex árum hlutu sex ungmenni alvarleg brunasár þegar gassprenging varð í vinnuskúr í Grundargerðisgarði þar sem þau höfðu verið að sniffa gas. Ungmennin voru á aldrinum 13-16 ára, tvær stúlkur og fjórir drengir. Í lokaþætti Neyðarlínunnar á Stöð 2 segja stúlkurnar tvær sögu sína í fyrsta skipti í þeirri von að það geti forðað öðrum frá því að standa í sömu sporum. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudag klukkan 20.10.

19764
00:36

Vinsælt í flokknum Neyðarlínan