Grænn apríl - Golfvellir eru ekki allir eins séðir
Hannes Þorsteinsson, líffræðingur og golfvallahönnuður er að undirbúa golfsumarið. Í sjónvarpinu eru margir golfvellir fjarska fallegir. Þar er oftar en ekki horft á gerfiveröld enda er gott útlit golfvallarins líka söluvara. Golfvallatískan er hins vegar að snúast í átt til afturhvarfs til náttúrunnar. Á Íslandi hefur einmitt verið lögð áhersla á náttúrulega golfvelli til að auka á útivistargildi golfsins. Nánar á Graennapril.is.